Upptökur á náttúruhljóðum og heppilegir hljóðnemar

Undanfarin ár hef ég verið að gera tilraunir með hljóðnema til að taka upp náttúruhljóð. Við Gyða einbeitum okkur ekki aðeins að fugla- og náttúruljósmyndun heldur einnig að videogerð. Videogerð er orðin hluti af því sem við gerum þar sem af og til seljum við náttúrutengt myndefni fyrir sjónvarp. Í þessu myndbandi fer ég yfir víðan völl um misjafna...

Sjónræn stefna í fuglaljósmyndun

Það eru engar reglur í ljósmyndun sem ekki má brjóta. Stefna í myndum er ein þeirra. Flestar myndir hafa einhverja stefnu. Mynd af manni...

Lúmskar aðstæður sem geta eyðilagt skerpu í ljósmyndum

Reynslan segir mér að skerpa í náttúrumyndum er fallvalt fyrirbæri. Það er auðvelt að gera mistök sem klúðra skerpu. Að því gefnu að stillingar...

Dáleiðandi litadýrð á Sumarsólstöðum í Grímsey

Dagarnir eru langir þegar sólin býður upp á dáleiðandi birtu og endalaust myndefni. Sumarsólstöður í Grímsey eru sérstakur tími. Sólin er þá hátt...

Einstök nótt við eldgosið

Við vorum að ganga um borð í ferjuna í Grímsey á leið í land þegar fréttir bárust um að eldgos væri hafið við fjallið...

Vetur í lundaparadísinni Grímsey

Gyða fór til Grímseyjar um mánaðarmótin mars-apríl. Það er nú varla í frásögur færandi, nema hvað hún fauk þarna fram og aftur í vetrarríkinu...

Ljósmyndasýning: Tímalaus augnablik

Gallerí Fold fjallar um ljósmyndasýninguna okkar sem við nefnum „Tímalaus augnablik“. Opnun sýningarinnar var laugardaginn 5. nóvember og við erum afar þakklát fyrir hlýjar...

14 ljósmyndaráð fyrir fljúgandi fugla

Í þessu myndbandi förum við yfir 14 ráð sem gott er að hafa í huga þegar ætlunin er að ná skörpum fuglamyndum af fljúgandi...

Norðurljósa ljósmyndun – Hagnýt ráð og hugmyndir (Ný Rafbók / ePUB)

Íslensk útgáfa Vertu undirbúinn þegar norðurljósin birtast Þegar norðurljósin skella á er auðvelt að lenda í að hlaupa um eins og hauslaus hæna og vita ekki...

Einar Guðmann og Gyða Henningsdóttir eru náttúruljósmyndarar. Auk þess að selja myndir í hin ýmsu verkefni af gudmann.is og gyda.is eru þau höfundar þriggja landkynningabóka um Ísland og halda úti YouTube rásinni Gudmann and Gyda.

Photographing Iceland er í senn sérlega gagnleg handbók ljósmyndara sem sækja Ísland heim og fádæma vönduð landkynningarbók. Fjallað er um 100 áhugaverða staði, vísað til vegar og veitt ýmis ljósmyndaráð auk þess sem QR-kóðar vísa á kort og aðrar upplýsingar.

Bókin Iceland: Wild at heart hefur verið tíður gestur á metsölulistum frá því hún kom út. Hún er fáanleg í helstu bókaverslunum og í vefversluninni okkar ggart.is. Við áritum allar bækur sem seldar eru í vefversluninni.

Grimsey: The Arctic Wildlife Wonder er nýjasta bókin okkar sem fjallar um náttúru Grímseyjar. Bókin er einungis fáanleg í vefversluninni okkar www.ggart.is og í Galleríinu í Grímsey.

Eldri greinar