Tveggja daga vindbarningur og fuglaljósmyndun

Súlur og lundar á Rauðanúp

Við vorum í tvo daga á Rauðanúpi með löngu linsurnar að mynda súlur. Það var hvasst og helsta brasið var að ná sæmilegum myndum af súlunum þrátt fyrir vindinn og mikla fjarlægð. Það eru um 90 metrar frá landi að Karlinum þar sem súlurnar verpa.

Þetta reyndist stórskemmtilegt þegar upp var staðið. Aðstæður breyttust og við áttum fína upplifun við Rauðanúp innan um Súlur og lunda.

Subscribe to our newsletter

Sign up for our FREE e-mail newsletter. We send our newsletter when we have something to say or show about our photography. We send no more than one or two emails a month.

By registering we will keep a copy of your email on record to send you relevant newsletters. We value your privacy and all emails ​include an unsubscribe link. You ​may opt-out at any time. ​

Previous articleFuglaljósmyndun í Grímsey
Next articleGóður dagur við Gatanöf