Fuglaljósmyndun í Grímsey

Í þessu myndbandi reynum við að ná myndum af kríum við tjörn í Grímsey. Ætlunin var að endurskapa og sýna hvernig ein uppáhaldsmyndin í bókinni um Grímsey var tekin. Við áttum góðan dag í rólegheitum þarna við Sandvíkurtjörn.

Iceland: Wild at Heart, Photographing Iceland: A Photo Guide To 100 Locations, Grímsey – The Arctic Wildlife Wonder

BÆKURNAR OKKAR UM ÍSLAND

Hægt er að panta bækurnar okkar á vefnum www.ggart.is.

Ef pantaðar eru tvær bækur er sendingarkostnaður óbreyttur.

Myndabankarnir okkar:

Einar Guðmann: www.gudmann.is

Gyda Henningsdottir: www.gyda.is