Fuglaljósmyndun í miðnætursólinni í Grímsey

Það er ákveðin kúnst að mynda fugla í sólsetri. Það er nákvæmlega það sem við gerðum á nokkrum fallegum kvöldum í Grímsey þegar dagurinn var hvað lengstur. Afraksturinn var misjafn, en mikið óskaplega var gaman.

Previous articleAbstract ljósmyndun í Hljóðaklettum
Next articleFljótandi fuglaljósmyndun og himbrimar í dramadansi