ÍslenskaVideo Fuglaljósmyndun í miðnætursólinni í Grímsey By Einar Gudmann - janúar 4, 2022 Það er ákveðin kúnst að mynda fugla í sólsetri. Það er nákvæmlega það sem við gerðum á nokkrum fallegum kvöldum í Grímsey þegar dagurinn var hvað lengstur. Afraksturinn var misjafn, en mikið óskaplega var gaman.