Ný bók um Grímsey

Grímsey er á góðri leið með að verða einn helsti áfangastaður fugla- og náttúruljósmyndara. Fyrir skemmstu gáfum við sjálf út nýja bók á ensku um náttúru Grímseyjar. Við höfum heimsótt Grímsey í mörg ár og í þessu myndbandi kynnum við bókina okkar skammlaust. Bókin heitir Grímsey – The Arctic Wildlife Wonder.

Hægt er að panta bókina í vefversluninni okkar www.ggart.is. Eins og staðan er núna er hún einungis fáanleg þar og í Galleríinu í Grímsey.

Bókin er 120 blaðsíður / 7000 orð

Subscribe to our newsletter

Sign up for our FREE e-mail newsletter. We send our newsletter when we have something to say or show about our photography. We send no more than one or two emails a month.

By registering we will keep a copy of your email on record to send you relevant newsletters. We value your privacy and all emails ​include an unsubscribe link. You ​may opt-out at any time. ​

Previous articleMagnaðar hljóðupptökur af hraunrennsli
Next articleFuglaljósmyndun í Grímsey