Ögrandi aðstæður við gosið gerðu góðan dag

Það var ögrandi en stórskemmtilegt að mynda gosið þennan dag. Veðrið breyttist fimm sinnum yfir daginn og sveiflaðist á milli sólskins og snjókomu. Þetta stutta video er tekið akkurat einum mánuði eftir að gosið hófst.