Umfjöllun um ljósmyndun okkar í N-Photo

Það er ákveðinn heiður að vera viðtalsefni hjá Keith Wilson. Hann er goðsögn, rithöfundur og blaðamaður í ljósmyndageiranum. Hann hefur tekið viðtöl við mörg þekktustu nöfnin á sviði ljósmyndunar. Viðtalið er birt í N-Photo tímaritinu og við fengum leyfi til að birta það á blogginu okkar á PhotographingIceland.is.

Viðtalið var tekið í gegnum Skype á sínum tíma við Einar Guðmann og skartar sömuleiðis myndum eftir Gyðu Henningsdóttur. Fjallað er um nokkur ævintýri í gegnum tíðina og það hvernig við vinnum saman sem par í ljósmyndun.

Einar Gudmann interview in N-Photo

One photo can change a lot of things… there would be no tourists in Iceland if it wasn’t for photography

Einar Gudmann
Einar Gudmann and Gyda Henningsdottir interview feature in the N-Photo magazine

Companies started to contact us about bird photos but ended up buying landscape photos!

Einar Gudmann

we try to give each other space to be creative in our own ways. She’s very creative and I believe GYDA is one of the best photographers out there, and she’s always open to exploring new methods and techniques.

Einar Gudmann

WE LIKE IT WHEN WE HAVE BAD CONDITIONS BECAUSE FOR PHOTOGRAPHY IT IS ALWAYS INTERESTING TO HAVE CHANGING WEATHER.

Einar Gudmann