Ljósmyndaferð tvö í eldgosið reyndist stórskemmtileg

Nú erum við búin að fara tvær ferðir í elgosið með helling af ljósmyndagræjum í för. Fyrsta ferðin var fyrsta daginn og myndbandið sem við settum á YouTube frá þeim degi er þegar þetta er ritað komið í 250 þúsund áhorf. Við fórum aftur og nú með áherslu á að mynda í ljósaskiptunum og í myrkri. Hittum á frábært veður og komum heim með helling af myndum.

Í þessu myndbandi förum við nánar í saumana á ljósmyndaaðferðum og sýnum mögnuð myndskeið.

Fleiri myndir er að finna í myndasöfnunum okkar á gudmann.is og gyda.is.

Subscribe to our newsletter

Sign up for our FREE e-mail newsletter. We send our newsletter when we have something to say or show about our photography. We send no more than one or two emails a month.

By registering we will keep a copy of your email on record to send you relevant newsletters. We value your privacy and all emails ​include an unsubscribe link. You ​may opt-out at any time. ​

Previous articleKlikkuð ljósmyndaferð að Geldingadalsgosinu
Next articleUmfjöllun um ljósmyndun okkar í N-Photo