Klikkuð ljósmyndaferð að Geldingadalsgosinu

Við fórum á fyrsta degi að gosinu í Geldingadal í Fagradalsfjalli. Ferðin var mikið ævintýri og upplifun sem helst er að gera grein fyrir með myndbandi. Hér er gerð tilraun til þess. Vonandi gefur myndbandið smá tilfinningu fyrir því hvernig það er að vera staddur á svona mögnuðum stað.