Einar Gudmann

235 Posts

Ljósmyndaferð á Rauðanes

Aðstæður til ljósmyndunar á Rauðanesi eru síbreytilegar. Við höfum farið nokkrar ferðir þangað og aldrei eru aðstæður eins. Í byrjun júlí áttum við góðan...

Góður dagur við Gatanöf

Í þessu myndbandi erum við að hnoðast við að finna sæmilega myndbyggingu við klettinn Gatanöf skammt frá Húsavík. Það var gaman að brasa við...

Tveggja daga vindbarningur og fuglaljósmyndun

Súlur og lundar á Rauðanúp Við vorum í tvo daga á Rauðanúpi með löngu linsurnar að mynda súlur. Það var hvasst og helsta brasið var...

Fuglaljósmyndun í Grímsey

Í þessu myndbandi reynum við að ná myndum af kríum við tjörn í Grímsey. Ætlunin var að endurskapa og sýna hvernig ein uppáhaldsmyndin í...

Ný bók um Grímsey

Grímsey er á góðri leið með að verða einn helsti áfangastaður fugla- og náttúruljósmyndara. Fyrir skemmstu gáfum við sjálf út nýja bók á ensku...

Magnaðar hljóðupptökur af hraunrennsli

Ein algengasta spurningin sem við fáum í gegnum YouTube rásina okkar er; hvernig er hljóðið í hrauninu? Til að svara þessu tókum með okkur...

Abstract vínkill á eldgosinu

Við fórum drónalaus í fyrstu þrjár ferðirnar að eldgosinu. Í ferðum fjögur og fimm var dróninn tekinn með. Við sendum drónann ekki í loftfimleika...

Ögrandi aðstæður við gosið gerðu góðan dag

Það var ögrandi en stórskemmtilegt að mynda gosið þennan dag. Veðrið breyttist fimm sinnum yfir daginn og sveiflaðist á milli sólskins og snjókomu. Þetta...

Umfjöllun um ljósmyndun okkar í N-Photo

Það er ákveðinn heiður að vera viðtalsefni hjá Keith Wilson. Hann er goðsögn, rithöfundur og blaðamaður í ljósmyndageiranum. Hann hefur tekið viðtöl við mörg...

Ljósmyndaferð tvö í eldgosið reyndist stórskemmtileg

Nú erum við búin að fara tvær ferðir í elgosið með helling af ljósmyndagræjum í för. Fyrsta ferðin var fyrsta daginn og myndbandið sem...

Klikkuð ljósmyndaferð að Geldingadalsgosinu

Við fórum á fyrsta degi að gosinu í Geldingadal í Fagradalsfjalli. Ferðin var mikið ævintýri og upplifun sem helst er að gera grein fyrir...

Gangan í gosið í Geldingadal

Það var byrjað að renna í heita pottinn hjá vinum okkar í Kópavogi eftir dásamlega kvöldmáltíð þegar mamma Gyðu hringdi. Gosið var byrjað. Við...

Latest articles