Íslenska

Ljósmyndun sem lifibrauð á árinu 2020

Mögulega bjargaði YouTube geðheilsunni á árinu 2020. Þessi fáu en góðu ljósmyndatengdu verkefni sem við fengum á árinu björguðu okkur algerlega séð út frá...

Brjálaðir litir og vetrarsenur fyrir norðan

Það var ekki vitað við hverju væri að búast á þessum þriðjudagsmorgni, 8. desember 2020 í Eyjafirði. Ekið var sem leið lá inn að...

Um lukkuskot af andarunga – sýningu og vefverslun

Undanfarnar tvær vikur höfum við verið önnum kafin við að undirbúa verk sem fara á sýningu í Gallerí Fold í Reykjavík. Sömuleiðis réðumst við...

10 leiðir að skapandi hugsanahætti í ljósmyndun

Í þessu myndbandi okkar (sem er á ensku) förum við yfir þann hugsunarhátt sem við reynum að tileinka okkur í ljósmyndun og sköpun. Farið...

Landsins villta hjarta – ljósmyndasýning

Undanfarnar vikur höfum við staðið í ströngu við að undirbúa ljósmyndasýningu. Sölusýningu. Sýningin hefst Laugardaginn 12. maí kl 14.00 og verður haldin að Brúnum...

Á fáförnum slóðum fyrir austan

Melrakkasléttan hefur alltaf togað í okkur þegar löngun vaknar til að ferðast utan fjölmennustu ferðamannastaðana. Við erum búin að vera á ferðinni í um...

Dapurleg örlög kríuunga

Það getur tekið á að fylgjast með fuglalífinu þegar hinn kaldi og grimmi raunveruleiki opinberar sig í hegðun þeirra. Við Gyða erum komin á...

Hverfjall eða Hverfell?

  Í hvert inn sem ég á leið framhjá Hverfjalli, sem er ekki ósjaldan, kemur upp í hugann deila Mývetninga um nafnið á þessu helsta...

Iceland – Wild at heart

https://vimeo.com/222263693 Undanfarnar vikur hafa verið viðburðaríkar og skemmtilegar á litla heimilinu okkar. Fyrir utan að taka upp á því að gifta okkur eftir nærri 12...

Latest articles