10 leiðir að skapandi hugsanahætti í ljósmyndun

Í þessu myndbandi okkar (sem er á ensku) förum við yfir þann hugsunarhátt sem við reynum að tileinka okkur í ljósmyndun og sköpun. Farið er yfir 10 atriði sem vonandi verða einhverjum að gagni.

Þetta er eitt af þeim myndböndum sem við birtum á YouTube rásinni okkar. Ef þú ert ekki áskrifandi en hefur áhuga á skapandi ljósmyndun er mögulega góð hugmynd að gerast áskrifandi.