Brjálaðir litir og vetrarsenur fyrir norðan

Það var ekki vitað við hverju væri að búast á þessum þriðjudagsmorgni, 8. desember 2020 í Eyjafirði. Ekið var sem leið lá inn að Garðsárdal þar sem leitað var að vetrarsenum. Sólarupprásin þennan morgun var einstaklega litrík fram að hádegi.

Previous articleUm lukkuskot af andarunga – sýningu og vefverslun
Next articleLjósmyndun sem lifibrauð á árinu 2020