Stutt video um bókina okkar: Photographing Iceland – A Photo Guide To 100 Locations

Loksins létum við verða af því að gera stutt þriggja mínútna video um bókina okkar: Photographing Iceland – A Photo Guide to 100 locations. Bókin kom út korter í Covid – fyrir rúmu ári síðan en var fljótlega rifin út úr öllum helstu bókaverslunum og hefur því lítið reynt á sölutölur það sem af er.

Endilega kíkið á videoið – það styttist í sumarið og mögulega hafa einhverjir gaman af að láta sig dreyma um að skipuleggja ferðir um landið.

Subscribe to our newsletter

Sign up for our FREE e-mail newsletter. We send our newsletter when we have something to say or show about our photography. We send no more than one or two emails a month.

By registering we will keep a copy of your email on record to send you relevant newsletters. We value your privacy and all emails ​include an unsubscribe link. You ​may opt-out at any time. ​

Previous articleÓgleymanlegur dagur með óvæntum uppákomum við ljósmyndun við Mývatn
Next articleGangan í gosið í Geldingadal