Í þessu myndbandi reynum við að ná myndum af kríum við tjörn í Grímsey. Ætlunin var að endurskapa og sýna hvernig ein uppáhaldsmyndin í bókinni um Grímsey var tekin. Við áttum góðan dag í rólegheitum þarna við Sandvíkurtjörn.

BÆKURNAR OKKAR UM ÍSLAND
Hægt er að panta bækurnar okkar á vefnum www.ggart.is.
Ef pantaðar eru tvær bækur er sendingarkostnaður óbreyttur.
Myndabankarnir okkar:
Einar Guðmann: www.gudmann.is
Gyda Henningsdottir: www.gyda.is