10 leiðir að skapandi hugsanahætti í ljósmyndun
Í þessu myndbandi okkar (sem er á ensku) förum við yfir þann hugsunarhátt sem við reynum að tileinka okkur í ljósmyndun og sköpun. Farið er yfir 10 atriði sem vonandi verða einhverjum að gagni.
Þetta er eitt af þeim myndböndum sem við birtum á...
Landsins villta hjarta – ljósmyndasýning
Undanfarnar vikur höfum við staðið í ströngu við að undirbúa ljósmyndasýningu. Sölusýningu. Sýningin hefst Laugardaginn 12. maí kl 14.00 og verður haldin að Brúnum í Eyjafjarðarsveit. Brúnir eru beint á móti Hrafnagili og þar er nýbyggt myndarlegt kaffi- og listhús. Aðstaðan þar til sýninga...
Á fáförnum slóðum fyrir austan
Melrakkasléttan hefur alltaf togað í okkur þegar löngun vaknar til að ferðast utan fjölmennustu ferðamannastaðana. Við erum búin að vera á ferðinni í um tvær vikur á sléttunni eða í nágrenni hennar. Fjöldi ferðamanna er sáralítill á þessu svæði, sérstaklega í kringum Kópasker, Raufarhöfn...
Dapurleg örlög kríuunga
Það getur tekið á að fylgjast með fuglalífinu þegar hinn kaldi og grimmi raunveruleiki opinberar sig í hegðun þeirra. Við Gyða erum komin á suðurlandið, nánar tiltekið Öræfin innan um alla ferðamennina sem er veruleg breyting frá fámenninu fyrir austan. Í gær vorum við...
Hverfjall eða Hverfell?
Í hvert inn sem ég á leið framhjá Hverfjalli, sem er ekki ósjaldan, kemur upp í hugann deila Mývetninga um nafnið á þessu helsta einkenni Mývatnssveitar. Árum saman rifust heimamenn um hvort væri réttara nafn Hverfjall eða Hverfell og skiptust menn í fylkingar. Gengu...
Iceland – Wild at heart
https://vimeo.com/222263693
Undanfarnar vikur hafa verið viðburðaríkar og skemmtilegar á litla heimilinu okkar. Fyrir utan að taka upp á því að gifta okkur eftir nærri 12 ára sambúð með tilheyrandi umstangi kom líka út bók eftir okkur sem heitir Iceland – wild at heart. Í bókinni...
Vetrarbirtan á Snæfellsnesi
Góður vinur sagði eitt sinn að atvinnuljósmyndarar vildu bara ferðast um Ísland að vetri til. Það kann að vera mikið til í því ef marka má fjölda ljósmyndara sem við rákumst á undanfarna daga á Snæfellsnesinu. Vissulega er alltaf mikið af ljósmyndurum á ferðinni...
Barátta um bita í bakgarðinum
https://vimeo.com/207947690
Þrátt fyrir vetur sem hefur verið snjóléttur og fremur minnt á vorhret en alvöru vetur hafa fuglarnir í garðinum þurft á æti að halda. Ég er búinn að dunda mér við að fóðra þessi grey sérstaklega þegar frystir. Perur eru í miklu uppáhaldi hjá...
Fuglahvíslararnir í bakgarðinum
Undanfarin ár hafa svartþröstur og hettusöngvari haldið til í bakgarðinum okkar. Þessir litlu gestir treysta á að fá að borða yfir vetrarmánuðina og það er eitthvað huggulegt við það að vitja þeirra á hverjum morgni í svartamyrkri og gefa þeim perur, epli og annað...
Náttúruljósmyndun með Nikon tímaritinu
Í nýjasta tölublaði N-photo tímaritsins er 12 síðna umfjöllun undir heitinu „Help me go wild in Iceland“ þar sem ég ásamt föruneyti N-Photo tímaritsins og Sigurjóni Einarssyni förum á Snæfellsnesið til að taka myndir af fugla- og dýralífi fyrir blaðið. Þetta er í annað...
Myndasafnið okkar
Hérna er að finna efni og tengla sem varða myndasöfnin okkar á gudmann.is og gyda.is. Sjá valmyndina efst á síðunni.