Prentun á risa-ljósmyndum

Í þessu myndbandi prentum við risa ljósmyndir. Líklega með stærstu ljósmyndum sem prentaðar hafa verið á Íslandi. Alls fjórar myndir. Ein þeirra er 113 fermetrar og önnur 43 metra löng. Við notum mismunandi prentaðferðir – þar á meðal Clipso efni sem er magnað efni til að nota sem hluta hönnunar og arkitektúrs í byggingum. Myndirnar eru hluti ljósmyndaverkefnis sem við unnum fyrir nýtt og glæsilegt 9,000 fermetra hús Samherja á Dalvík.