Þessi dagur tók upp á ýmsu óvæntu. Í morgunsárið fraus allt ljósmyndadótið við Goðafoss. Framundan var hinsvegar skemmtilegur og ógleymanlegur dagur þar sem við...
Í þessu myndbandi prentum við risa ljósmyndir. Líklega með stærstu ljósmyndum sem prentaðar hafa verið á Íslandi. Alls fjórar myndir. Ein þeirra er 113...
Mögulega bjargaði YouTube geðheilsunni á árinu 2020. Þessi fáu en góðu ljósmyndatengdu verkefni sem við fengum á árinu björguðu okkur algerlega séð út frá...
Undanfarnar vikur höfum við staðið í ströngu við að undirbúa ljósmyndasýningu. Sölusýningu. Sýningin hefst Laugardaginn 12. maí kl 14.00 og verður haldin að Brúnum...
Melrakkasléttan hefur alltaf togað í okkur þegar löngun vaknar til að ferðast utan fjölmennustu ferðamannastaðana. Við erum búin að vera á ferðinni í um...
https://vimeo.com/222263693
Undanfarnar vikur hafa verið viðburðaríkar og skemmtilegar á litla heimilinu okkar. Fyrir utan að taka upp á því að gifta okkur eftir nærri 12...