Upptökur á náttúruhljóðum og heppilegir hljóðnemar
Undanfarin ár hef ég verið að gera tilraunir með hljóðnema til að taka upp náttúruhljóð. Við Gyða einbeitum okkur ekki aðeins að fugla- og...
Sjónræn stefna í fuglaljósmyndun
Það eru engar reglur í ljósmyndun sem ekki má brjóta. Stefna í myndum er ein þeirra. Flestar myndir hafa einhverja stefnu. Mynd af manni...
Lúmskar aðstæður sem geta eyðilagt skerpu í ljósmyndum
Reynslan segir mér að skerpa í náttúrumyndum er fallvalt fyrirbæri. Það er auðvelt að gera mistök sem klúðra skerpu. Að því gefnu að stillingar...
Dáleiðandi litadýrð á Sumarsólstöðum í Grímsey
Dagarnir eru langir þegar sólin býður upp á dáleiðandi birtu og endalaust myndefni.
Sumarsólstöður í Grímsey eru sérstakur tími. Sólin er þá hátt...
Einstök nótt við eldgosið
Við vorum að ganga um borð í ferjuna í Grímsey á leið í land þegar fréttir bárust um að eldgos væri hafið við fjallið...
Vetur í lundaparadísinni Grímsey
Gyða fór til Grímseyjar um mánaðarmótin mars-apríl. Það er nú varla í frásögur færandi, nema hvað hún fauk þarna fram og aftur í vetrarríkinu...
Ljósmyndasýning: Tímalaus augnablik
Gallerí Fold fjallar um ljósmyndasýninguna okkar sem við nefnum „Tímalaus augnablik“. Opnun sýningarinnar var laugardaginn 5. nóvember og við erum afar þakklát fyrir hlýjar...
14 ljósmyndaráð fyrir fljúgandi fugla
Í þessu myndbandi förum við yfir 14 ráð sem gott er að hafa í huga þegar ætlunin er að ná skörpum fuglamyndum af fljúgandi...
Norðurljósa ljósmyndun – Hagnýt ráð og hugmyndir (Ný Rafbók / ePUB)
Íslensk útgáfa
Vertu undirbúinn þegar norðurljósin birtast
Þegar norðurljósin skella á er auðvelt að lenda í að hlaupa um eins og hauslaus hæna og vita ekki...
Fljótandi fuglaljósmyndun og himbrimar í dramadansi
Það er stórskemmtilegt að nota fljótandi felubyrgi í fuglaljósmyndun þó oft sé hægt að ná svipuðu sjónarhorni með því að liggja við vatnsbakka. Myndböndin...
Fuglaljósmyndun í miðnætursólinni í Grímsey
Það er ákveðin kúnst að mynda fugla í sólsetri. Það er nákvæmlega það sem við gerðum á nokkrum fallegum kvöldum í Grímsey þegar dagurinn...
Abstract ljósmyndun í Hljóðaklettum
Við vorum alein þetta kvöld í Hljóðaklettum í sumar. Ekki sála á ferðinni. Ætlunin var að mynda landslagið í dalnum en þessi gönguferð reyndist...