Grímsey er á góðri leið með að verða einn helsti áfangastaður fugla- og náttúruljósmyndara. Fyrir skemmstu gáfum við sjálf út nýja bók á ensku um náttúru Grímseyjar. Við höfum heimsótt Grímsey í mörg ár og í þessu myndbandi kynnum við bókina okkar skammlaust. Bókin heitir Grímsey – The Arctic Wildlife Wonder.
Hægt er að panta bókina í vefversluninni okkar www.ggart.is. Eins og staðan er núna er hún einungis fáanleg þar og í Galleríinu í Grímsey.
Bókin er 120 blaðsíður / 7000 orð