Undanfarin ár hef ég verið að gera tilraunir með hljóðnema til að taka upp náttúruhljóð. Við Gyða einbeitum okkur ekki aðeins að fugla- og náttúruljósmyndun heldur einnig að videogerð. Videogerð er orðin hluti af því sem við gerum þar sem af og til seljum við náttúrutengt myndefni fyrir sjónvarp....
Það eru engar reglur í ljósmyndun sem ekki má brjóta. Stefna í myndum er ein þeirra. Flestar myndir hafa einhverja stefnu. Mynd af manni sem horfir til hægri, stefnir til hægri.
Á sínum tíma þegar ég var að læra að hanna umbrot fyrir tímarit var mikil áhersla lögð á stefnu...
Reynslan segir mér að skerpa í náttúrumyndum er fallvalt fyrirbæri. Það er auðvelt að gera mistök sem klúðra skerpu. Að því gefnu að stillingar á myndavélinni séu í samræmi við aðstæður eru nokkur atriði sem geta klúðrað myndum þrátt fyrir „réttar“ stillingar.
Mín reynsla er að gæðamunur á linsum er...
Dagarnir eru langir þegar sólin býður upp á dáleiðandi birtu og endalaust myndefni.
Sumarsólstöður í Grímsey eru sérstakur tími. Sólin er þá hátt á lofti og birtan og litadýrðin málar allt ef svo heppilega vill til að sjái til sólar. Myndirnar sem hér fylgja eru allar teknar 24....
Einar og Gyða eru landslags- og náttúruljósmyndarar sem hafa undanfarin ár ferðast vítt og breitt um landið. Auk þess að selja myndir í hin ýmsu verkefni af gudmann.is og gyda.is eru þau höfundar þriggja landkynningabóka um Ísland og halda úti YouTube rásinni Photographing Iceland.
Myndasafn: Gudmann.is
Myndasafn: Gyda.is
14 ljósmyndaráð fyrir fljúgandi fugla
Í þessu myndbandi förum við yfir 14 ráð sem gott er að hafa í huga...
Norðurljósa ljósmyndun – Hagnýt ráð og hugmyndir (Ný Rafbók / ePUB)
Íslensk útgáfa
Vertu undirbúinn þegar norðurljósin birtast
Þegar norðurljósin skella á er auðvelt að lenda í að...
Fljótandi fuglaljósmyndun og himbrimar í dramadansi
Það er stórskemmtilegt að nota fljótandi felubyrgi í fuglaljósmyndun þó oft sé hægt að ná...
Fuglaljósmyndun í miðnætursólinni í Grímsey
Það er ákveðin kúnst að mynda fugla í sólsetri. Það er nákvæmlega það sem við...
Abstract ljósmyndun í Hljóðaklettum
Við vorum alein þetta kvöld í Hljóðaklettum í sumar. Ekki sála á ferðinni. Ætlunin var...