Gallerí Fold fjallar um ljósmyndasýninguna okkar sem við nefnum „Tímalaus augnablik“. Opnun sýningarinnar var laugardaginn 5. nóvember og við erum afar þakklát fyrir hlýjar og góðar móttökur þeirra sem komu á opnunina. Mögulega sláum við nýjan tón á sýningunni. Þegar upp var lagt var ekki ætlunin að stór hluti yrði svarthvít náttúruljósmyndun og a...
Í þessu myndbandi förum við yfir 14 ráð sem gott er að hafa í huga þegar ætlunin er að ná skörpum fuglamyndum af fljúgandi lundum eða öðrum hraðfleygum fuglum. Þetta var tekið á fuglabjargi í Grímsey þar sem lundar voru myndefni dagsins. Farið er yfir stillingar á myndavélinni, hvaða fókusstillingar geta verið heppilegar og þá oftast út frá því se...
Íslensk útgáfa
Vertu undirbúinn þegar norðurljósin birtast
Þegar norðurljósin skella á er auðvelt að lenda í að hlaupa um eins og hauslaus hæna og vita ekki hvaða stillingar eigi að nota og hvaða myndbygging væri heppilegust.
Þessi rafbók (ePUB) er byggð á kafla úr bókinni okkar Photographing Iceland - A Photo Guide to 100 Locatio...
Það er stórskemmtilegt að nota fljótandi felubyrgi í fuglaljósmyndun þó oft sé hægt að ná svipuðu sjónarhorni með því að liggja við vatnsbakka. Myndböndin sem við höfum verið að gera undanfarið eru fyrst og fremst eitthvað sem við höfum gaman af að gera. Það er ákveðin ögrun að læra að segja sögu í gegnum video. Endalaust eitthvað að læra og nýjar...
Einar og Gyða eru landslags- og náttúruljósmyndarar sem hafa undanfarin ár ferðast vítt og breitt um landið. Auk þess að selja myndir í hin ýmsu verkefni af gudmann.is og gyda.is eru þau höfundar þriggja landkynningabóka um Ísland og halda úti YouTube rásinni Photographing Iceland.
Myndasafn: Gudmann.is
Myndasafn: Gyda.is
Ljósmyndaferð á Rauðanes
Aðstæður til lj...
Góður dagur við Gatanöf
Í þessu myndban...
Tveggja daga vindbarningu...
Súlur og lundar...
Ný bók um Grímsey
Grímsey er á gó...
Ögrandi aðstæður við gosi...
Það var ögrandi...