Magnaðar hljóðupptökur af hraunrennsli

Ein algengasta spurningin sem við fáum í gegnum YouTube rásina okkar er; hvernig er hljóðið í hrauninu? Til að svara þessu tókum með okkur...

Umfjöllun um ljósmyndun okkar í N-Photo

Það er ákveðinn heiður að vera viðtalsefni hjá Keith Wilson. Hann er goðsögn, rithöfundur og blaðamaður í ljósmyndageiranum. Hann hefur tekið viðtöl við mörg...

Ljósmyndaferð tvö í eldgosið reyndist stórskemmtileg

Nú erum við búin að fara tvær ferðir í elgosið með helling af ljósmyndagræjum í för. Fyrsta ferðin var fyrsta daginn og myndbandið sem...

Prentun á risa-ljósmyndum

Í þessu myndbandi prentum við risa ljósmyndir. Líklega með stærstu ljósmyndum sem prentaðar hafa verið á Íslandi. Alls fjórar myndir. Ein þeirra er 113...

Ljósmyndun sem lifibrauð á árinu 2020

Mögulega bjargaði YouTube geðheilsunni á árinu 2020. Þessi fáu en góðu ljósmyndatengdu verkefni sem við fengum á árinu björguðu okkur algerlega séð út frá...

Brjálaðir litir og vetrarsenur fyrir norðan

Það var ekki vitað við hverju væri að búast á þessum þriðjudagsmorgni, 8. desember 2020 í Eyjafirði. Ekið var sem leið lá inn að...

Um lukkuskot af andarunga – sýningu og vefverslun

Undanfarnar tvær vikur höfum við verið önnum kafin við að undirbúa verk sem fara á...

10 leiðir að skapandi hugsanahætti í ljósmyndun

Í þessu myndbandi okkar (sem er á ensku) förum við yfir þann hugsunarhátt sem við...

Landsins villta hjarta – ljósmyndasýning

Undanfarnar vikur höfum við staðið í ströngu við að undirbúa ljósmyndasýningu. Sölusýningu. Sýningin hefst Laugardaginn...

Á fáförnum slóðum fyrir austan

Melrakkasléttan hefur alltaf togað í okkur þegar löngun vaknar til að ferðast utan fjölmennustu ferðamannastaðana....

Dapurleg örlög kríuunga

Það getur tekið á að fylgjast með fuglalífinu þegar hinn kaldi og grimmi raunveruleiki opinberar...