Við vorum alein þetta kvöld í Hljóðaklettum í sumar. Ekki sála á ferðinni. Ætlunin var að mynda landslagið í dalnum en þessi gönguferð reyndist bjóða upp á nokkuð óvænt myndefni á köflum. Þegar við vorum að klippa þetta myndband...
Í þessu myndbandi fylgjumst við með flórgoðum í varpi. Það er vandmeðfarið að ljósmynda fugla við hreiður og satt að segja fáar fuglategundir sem umbera nærveru manna við hreiður. Það eru því ákveðin atriði sem þarf að hafa í...
Aðstæður til ljósmyndunar á Rauðanesi eru síbreytilegar. Við höfum farið nokkrar ferðir þangað og aldrei eru aðstæður eins. Í byrjun júlí áttum við góðan dag á Rauðanesi. Við gengum út á nesið að kvöldi til og dvöldum þar fram...
Í þessu myndbandi erum við að hnoðast við að finna sæmilega myndbyggingu við klettinn Gatanöf skammt frá Húsavík. Það var gaman að brasa við að finna ramma þarna í fjörunni en það gekki ekki vandræðalaust innan um sleipan þara...

Einar og Gyða eru landslags- og náttúruljósmyndarar sem hafa undanfarin ár ferðast vítt og breitt um landið. Auk þess að selja myndir í hin ýmsu verkefni af gudmann.is og gyda.is eru þau höfundar þriggja landkynningabóka um Ísland og halda úti YouTube rásinni Photographing Iceland.

Photographing Iceland er í senn sérlega gagnleg handbók ljósmyndara sem sækja Ísland heim og fádæma vönduð landkynningarbók. Fjallað er um 100 áhugaverða staði, vísað til vegar og veitt ýmis ljósmyndaráð auk þess sem qr-kóðar vísa á kort og aðrar upplýsingar.

Iceland: Wild at heart hefur verið tíður gestur á metsölulistum frá því hún kom út. Hún er fáanleg í helstu bókaverslunum og í vefversluninni okkar. is a best-seller. It is available in all bookstores in Iceland and our online store.

Grimsey: The Arctic Wildlife Wonder er nýjasta bókin okkar sem fjallar um náttúru Grímseyjar. Bókin er einungis fáanleg í vefversluninni okkar www.ggart.is og í Galleríinu í Grímsey.

Myndasafn: Gudmann.is

Myndasafn: Gyda.is

Abstract ljósmyndun í Hljóðaklettum

Við vorum alein þetta kvöld í Hljóðaklettum í sumar. Ekki sála á ferðinni. Ætlunin var að mynda landslagið í dalnum en þessi gönguferð reyndist...

Fuglaljósmyndun bakvið tjöldin

Í þessu myndbandi fylgjumst við með flórgoðum í varpi. Það er vandmeðfarið að ljósmynda fugla við hreiður og satt að segja fáar fuglategundir sem...

Ljósmyndaferð á Rauðanes

Aðstæður til ljósmyndunar á Rauðanesi eru síbreytilegar. Við höfum farið nokkrar ferðir þangað og aldrei eru aðstæður eins. Í byrjun júlí áttum við góðan...

Góður dagur við Gatanöf

Í þessu myndbandi erum við að hnoðast við að finna sæmilega myndbyggingu við klettinn Gatanöf skammt frá Húsavík. Það var gaman að brasa við...

Ný bók um Grímsey

Grímsey er á góðri leið með að verða einn helsti áfangastaður fugla- og náttúruljósmyndara. Fyrir skemmstu gáfum við sjálf út nýja bók á ensku...

Umfjöllun um ljósmyndun okkar í N-Photo

Það er ákveðinn heiður að vera viðtalsefni hjá Keith Wilson. Hann er goðsögn, rithöfundur og...

Ljósmyndaferð tvö í eldgosið reyndist stórskemmtileg

Nú erum við búin að fara tvær ferðir í elgosið með helling af ljósmyndagræjum í...

Gangan í gosið í Geldingadal

Það var byrjað að renna í heita pottinn hjá vinum okkar í Kópavogi eftir dásamlega...

Prentun á risa-ljósmyndum

Í þessu myndbandi prentum við risa ljósmyndir. Líklega með stærstu ljósmyndum sem prentaðar hafa verið...

Ljósmyndun sem lifibrauð á árinu 2020

Mögulega bjargaði YouTube geðheilsunni á árinu 2020. Þessi fáu en góðu ljósmyndatengdu verkefni sem við...