Reynslan segir mér að skerpa í náttúrumyndum er fallvalt fyrirbæri. Það er auðvelt að gera mistök sem klúðra skerpu. Að því gefnu að stillingar á myndavélinni séu í samræmi við aðstæður eru nokkur atriði sem geta klúðrað myndum þrátt fyrir „réttar“ stillingar.
Mín reynsla er að gæðamunur á linsum er...
Dagarnir eru langir þegar sólin býður upp á dáleiðandi birtu og endalaust myndefni.
Sumarsólstöður í Grímsey eru sérstakur tími. Sólin er þá hátt á lofti og birtan og litadýrðin málar allt ef svo heppilega vill til að sjái til sólar. Myndirnar sem hér fylgja eru allar teknar 24....
Við vorum að ganga um borð í ferjuna í Grímsey á leið í land þegar fréttir bárust um að eldgos væri hafið við fjallið Litla-Hrút á Reykjanesskaga.
Við gengum af stað frá bílastæði við Suðurstrandaveg um klukkan 10 um kvöldið. Allir voru að fara heim og því mættum við fjöldanum...
Gyða fór til Grímseyjar um mánaðarmótin mars-apríl. Það er nú varla í frásögur færandi, nema hvað hún fauk þarna fram og aftur í vetrarríkinu sem þá var í gangi og tók myndir og myndbönd. Grímsey að vetri til er kannski nokkuð sem sumir hafa ekki séð. Við skelltum allavega...
Einar og Gyða eru landslags- og náttúruljósmyndarar sem hafa undanfarin ár ferðast vítt og breitt um landið. Auk þess að selja myndir í hin ýmsu verkefni af gudmann.is og gyda.is eru þau höfundar þriggja landkynningabóka um Ísland og halda úti YouTube rásinni Photographing Iceland.
Myndasafn: Gudmann.is
Myndasafn: Gyda.is
Fljótandi fuglaljósmyndun og himbrimar í dramadansi
Það er stórskemmtilegt að nota fljótandi felubyrgi í fuglaljósmyndun þó oft sé hægt að ná...
Fuglaljósmyndun í miðnætursólinni í Grímsey
Það er ákveðin kúnst að mynda fugla í sólsetri. Það er nákvæmlega það sem við...
Abstract ljósmyndun í Hljóðaklettum
Við vorum alein þetta kvöld í Hljóðaklettum í sumar. Ekki sála á ferðinni. Ætlunin var...
Fuglaljósmyndun bakvið tjöldin
Í þessu myndbandi fylgjumst við með flórgoðum í varpi. Það er vandmeðfarið að ljósmynda fugla...
Ljósmyndaferð á Rauðanes
Aðstæður til ljósmyndunar á Rauðanesi eru síbreytilegar. Við höfum farið nokkrar ferðir þangað og aldrei...