Myndasafnið

Myndasöfnin á gudmann.is og gyda.is innihalda um 16.000 myndir sem flestar eru teknar á Íslandi. Við myndum fyrst og fremst landslag, náttúru og dýralíf.

Hönnuðir

Við eigum gott samstarf við hönnuði og auglýsingastofur sem nýta myndir í ýmis verkefni.

Fyrirtæki

Fjöldi fyrirtækja hafa nýtt sér myndir fyrir skrifstofur, móttökur, ársskýrslur og ýmis verkefni.

Safnarar

Sérvaldar myndir eru prentaðar í mjög takmörkuðu upplagi. Þær eru númeraðar og undirritaðar.

Heimilið

Við veitum persónulega ráðgjöf við val á stærðum og prentaðferð fyrir myndir á veggi heimilisins.

Velja myndir

Ljósmyndir leika mikilvægt hlutverk í markaðssetningu Íslands. Þær minna okkur líka á það fallega í heiminum.
Skoðaðu myndasöfnin og hafðu síðan samband.

Prentun og stærðir

Hér eru tekin saman nokkur dæmi. Þessi sýnishorn af myndum eru fyrst og fremst til að gefa hugmyndir um það hvað hægt er að gera.