Í stofu eða á skrifstofu mælum við með:
30 x 40
40 x 50
40 x 60
60 x 90
70 x 105
80 x 120 (Hámark fyrir Chromaluxe)
90 x 135
100 x 150
Auðvitað eru mun fleiri stærðir í boði. Stærsta mögulega prentun á striga (sem við vitum um) er 140 x 200. Það er líka að verða vinsælt að prenta á límfólíu og veggfóður hjá þeim sem vilja setja mynd á heilan vegg og þá er stærðin nánast ótakmörkuð bjóði myndin upp á það. Stærsta mögulega prentunin fyrir Chromaluxe er 80 x 120.
Myndir fyrir ákveðin verkefni
Hér í þessari grein er einungis fjallað um myndir til að prenta og setja á veggi. Flestir sem nota myndasafnið eru hinsvegar að nýta sér myndirnar í ýmis verkefni. Ef þú ert að leita að myndum til nota í útgáfu, heimasíðu, auglýsingar, ársskýrslur eða annað skaltu hafa samband með því að senda okkur tölvupóst eða einfaldlega hringja.
Sími: Einar – 8461570
Sími: Gyða – 8979298